Verslun Ormsson Skeifunni 11 flytur

25.02.2014
 Ákveðið hefur verið að flytja verslun Ormsson í Skeifunni 11 sem inniheldur hljómtækjadeild Ormsson. Vegna þess hefur versluninni verið lokað tímabundið og mun hún opna aftur á nýjum stað.
Á meðan verður hægt að ná í starfsmenn hljómtækjadeildarinnar í gegnum netföngin ormsson@ormsson.is og postkrafa@bt.is og á Facebook síðum Ormsson og BT.
Við bendum viðskiptavinum með ábyrgðar- og þjónustumál á þjónustuverkstæði Ormsson sem er staðsett í Síðumúla 9 hjá Samsungsetrinu.
Símanúmerið hjá þjónustuverkstæðinu er 530-2830
Lesa meira

BT kynnir 3 ný vörumerki

16.05.2013
Við hjá BT erum stolt af því kynna 3 ný vörumerki á Íslandi.
Hercules er franskur framleiðandi sem sérhæfir sig í hljómflutningsgræjum og DJ vörum og er einn stærsti framleiðandi í heimi á DJ vörum.
Thrustmaster er bandarískt fyrirtæki sem framleiðir fjölbreytt úrval af aukahlutum fyrir leikjatölvur og tölvur.
Haier er aljþóðlegur framleiðandi á raftækjum og sá stærsti í heimi í hvítri vöru. Í BT seljum við sjónvörp frá Haier.
Hægt er að sjá meira um vörumerkin okkar hér
Lesa meira

Rétta fartölvan fyrir þig

21.08.2012
Samsung, Packard bell og Toshiba, það þarf ekkert meira. Við eigum svo sannarlega réttu fartölvuna fyrir þig í verslunum BT.  Tilvalið að koma og skoða úrvalið í BT Skeifunni um leið og þið farið í Griffil til að kaupa skólabækurnar.
Lesa meira

Ný vefverslun hjá BT

5.07.2012
 Nú hefur BT músin opnað nýja og glæsilega vefverslun, sem ætti að auðvelda viðskiptavinum okkar til muna að versla í rólegheitum og þægindum heima í stofu.  Nýja vefverslunin er þægileg og glæsileg í alla staði og við höfum reynt að vanda mjög til verka, til að hafa þægindin við notkunina sem mest.  Og í tilefni þess að við höfum opnað þennan nýja vef bjóðum við upp á ókeypis heimsendingu í júlí ef pantað er á netinu.  Þú pantar og við sendum pakkann þér að kostnaðarlausu á næsta pósthús.
Lesa meira

Vaxtalausar raðgreiðslur í BT

28.06.2012
BT býður upp á vaxtalausar raðgreiðslur til allt að 12 mánaða í samstarfi við Borgun.  Til þess þarf að hafa kreditkort með heimild til að dreifa greiðslum.  Engir vextir, en lántakandi þarf að greiða 3,5% lántökugjald og 340 krónu seðilgjald sem leggst á hverja afborgun.  Korthafi þarf sjálfur að ganga frá samningi með undirskrift sinni, og framvísun tveggja skilríkja við undirskrift.
Komdu endilega í BT og kynntu þér málið eða fáðu nánari upplýsingar hér !
Lesa meira

Notaðir tölvuleikir fá nýtt líf

28.06.2012
Spilað & Skilað er samnefnari yfir þá þjónustu BT músarinnar að kaupa tilbaka notaða tölvuleiki af viðskiptavinum sínum.  Þessir "spiluðu" leikir ganga síðan í endurnýjun lífdaga hjá öðrum leikjaþyrstum, sem geta þannig náð sér í "spilaða" leiki á alveg hreint frábæru verði í verslunum BT. Þannig má oft finna í Spilað & Skilað gamla og góða leiki sem eru löngu orðnir ófáanlegir með öllu. - Kannaðu málið í verslunum BT !
Lesa meira